Allrahanda einfaldasta deigið

Allrahanda einfaldasta deigið

Þessi einfalda uppskrift er svo þægileg þar sem ekki þarf að láta hana hefast og er því bara að láta ofnin hitna og baka svo í 20 mín. ég geri oft beyglur úr uppskriftinni, brauðbollur, naan brauð eða pizzabotna fyrir fjölskylduna.

160 g hveiti

240 g grisk fitulaus jógúrt

2 tsk lyftiduft

1/4 tsk salt

Svo hefur einnig verið gerð tilraun með að tvöfalda deigið og smyrja bræddu smjöri og kanilsykri yfir. Úr þessu voru gerðir 12 snúðar sem voru bakaðir í formi og smávegis glassúr settur yfir að bakstri loknum: