Fiesta kjúklingur (slowcooker)

Fiesta kjúklingur (slowcooker)

600 -700 Kjúklingabringur

400 g dós hakkaðir tómatar

1 dós svartbaunir, sigtaðar og skolaðar

200 g frosinn maís

1-2 stk grænn chili, smátt sneiddur

1 dl vatn

1 teningur kjúklingateningur

2-3 vorlaukar, saxaðir

1 tsk hvítlauksduft

1 tsk laukduft

1 tsk cumin

1/4 tsk cayenne pipar

1/4 tsk mexican chili

1/4 tsk oregano (má sleppa)

salt eftir smekk

Öllum innihaldsefnum blandað saman í slowcooker og kjúklingabringurnar settar yfir.

Eldað við 4-6 klst á high eða 8-10 klst á low.

Hálftíma áður en eldun er lokið á að veiða bringurnar upp úr, tæta með gaffli og setja aftur út í pottinn.

Gott að bera fram með hrísgrjónum eða sem fylling í vefjur eða taco skeljar.

Bera fram með sýrðum rjóma og ferskum þunnt sneiddum vorlauk.