Krabbakökur

Krabbakökur
(1)

200 g soðinn krabbi, skelflettur

1 egg

1 eggjahvíta

16 stk ritz kexkökur, muldar

1 msk léttmajones

1/4 rauð paprika, fínt söxuð

2 vorlaukar fínt sneiddir

salt og pipar eftir smekk

Slá eggin saman, blanda þvínæst majonesi, lauk og papriku saman.

Setja að lokum krabbann útí blönduma en forðast að hræra of mikið. Krabbinn á að vera í grófum bitum í blöndunni.

Kæla blönduna í hálfríma áður en rent er að móta 4 buff úr blöndunni.

Baka buffin á bökunappapír við 200°c í 10 mínútur og snúa þá buffunum við og baka í aðrar 10 mínútur.

Gott er að bera fram með avocado og jafnvel léttri grillsósu eða chilimajonesi.