Kjötbollur í chipotle sósu

Kjötbollur í chipotle sósu
(2)

400 g hakk

2 egg

3 msk brauðmylsna

2 hvítlauksrif

2 tsk cumin (broddkúmen)

salt og pipar

Blandað saman og mótaðar bollur sem steiktar eru á pönnu.

Sósan:

1 ferna tómatpassata

2 hvítlauksrif

1-2 chipotle pipar úr dós (eða 2 heil jalapeño)

1 tsk cumin

1 tsk oregano

1/2-1 teningur kjúklingakraftur

1-2 bollar vatn

2 msk tómatpúrra

Mauka passata, hvítlauk og chipotle pipar. Sjóða sósuna í potti í 10-15 mínútur og hella síðan yfir steiktar bollurnar. Láta malla í nokkrar mínútur.

Athugasemdir

  • 8/5/2018 6:17:53 PM

    Lára