Ávaxtakokteill

Ávaxtakokteill
(1)

1 askja Jarðarber skorið í litla bita

1 lítil dós ananas Í EIGIN SAFA skorið í litla bita (geyma safann)

sítrónusafi kreistur yfir og látið standa í smá stund

Blanda í annari skál 1 dós grísk jógúrt

kanill um 1 tsk eða eftir smekk

smá sætuefni td fljótandi hermesetas

2-3 msk ananassafi

fínt rifinn börkur af einni sítrónu

Hella ávöxtum fjórar litlar skálar og kanilgrískri hellt yfir, dusta smá kanil yfir og jarðarber á toppinn.