Blómkálssúpa

Blómkálssúpa
(1)

1 lítill haus blómkál

1 laukur

1 hvítlauksrif

1 rif selllerí

2 kartöflur (150 g)

1 l kjúklingasoð

1/2 tsk herbarmera salt

svartur pipar

1 tsk olífuolía

Stundum set ég 1 tsk cumin en það má sleppa því

Mýkja lauk og hvítlauk í olíu. Bæta við öllum hráefnunum og láta sjóða í 20 mín í potti við vægan hita. Mauka súpuna í matvinnsluvél eða með töfrasprota.

Svo má líka sleppa hvítlauk og sellerí og skipta öðrum kjúllateningnum út fyrir grænmetistening.