Einfaldur súpugrunnur

Einfaldur súpugrunnur

Þessi súpugrunnur henta einstaklega vel fyrir sveppasúpu eða paprikusúpu.

1/2 bakki sveppir eða 1 paprika

1 tsk olífuolía

1 vorlaukur

600 ml vatn

1 teningur kjúklingakraftur

1/3 teningur grænmetisteningur

1 msk hveiti

Byrja á því að hita olíu í potti og bæta við grænmeti til að mýkja það. Bæta við smá vatni eftir þörfum.

Setja 500 ml af vatninu út í pottinn ásamt kjúklinga- og grænmetiskrafti.

Hrista hveiti og 100 ml af vatni saman og setja út í pottinn þegar byrjara að sjóða. Leyfa súpunni að sjóða í nokkrar mínútur.