Fried rice

Fried rice
(1)

4oo g soðin grjón, kæld

1/2 bolli gulrætur skornar smátt

1/2 bolli grænar frosnar baunir

1/2 bolli laukur skorinn smátt

2 msk olía

2 msk tamari sósa

1/2 tsk sesamolía

salt og pipar

Mýkja gulræturnar aðeins í sjóðandi vatni.

Hita olíuna á pönnu og steikja lauk og gulrætur í nokkrar mínútur. Bæta við hrísgrjónum og baunum og krydda til með tamari og sesam olíu. Steikja í nokkrar mínútur í viðbót og enda á salti og pipar áður en borið er fram.