Grískur borgari
320 g nautahakk
2- 4 msk salatostur
4-6 msk ólífur, smátt saxaðar
2 tsk oregano
salt og pipar
fjórar ólífubrauðbollur eða hamborgarabrauð
Sósan:
sýrður rjómi
fersk mynta
ferskt timjan eða oregano
salt og pipar
Bera fram með bökuðum sætum kartöflubátum og avocado sneiðum, auka ólífum, tómat og lauk.