Hunangs- og haframjölsbrauð f. brauðvél

Hunangs- og haframjölsbrauð f. brauðvél
(1)

225 ml vatn

1 msk grænmetisolía

4 msk hunang

1 tsk salt

30 g haframjöl

300 g hveiti

1 tsk ger

Bakað á basic stillingu fyrir franskbrauð í brauðvél.

Athugasemdir

  • 7/26/2016 7:48:15 AM

    Sjöfn Óskarsdóttir

    Mjög gott brauð. Ég breytti aðeins hlutföllunum, meira haframjöl og minna hveiti.

  • 11/12/2019 10:18:37 PM

    Elsa Björnsdóttir

    Mjög gott brauð.