Jalapeño popper ostasamloka

Jalapeño popper ostasamloka

2 sneiðar samlokubrauð

1 msk rjómaostur

1 sneið maríbó ostur

nokkrar sneiðar jalapeño

Smyrja aðra brauðsneiðina með rjómaosti og raða jalapeño sneiðum og ostsneið yfir. Grilla samlokuna á pönnu á báðum hliðum til að bræða ostinn. Þessi er frábær með avocado og skál af sætkartöflu chipotle súpu.