Jólaglögg
1 flaska rauðvín
500 ml eplasíder
4 msk hunang
1 appelsína, safinn og börkur
1 heill stjörnuanís
5 negulnaglar
4 kardimommubelgir
2 kanilstangir
4 msk brandí
Appelsínusneiðar og kanilstangir fyrir skraut
Setjið rauðvín, eplasíder, hunang, brandí, appelsínusafa og börk ásamt kryddum út í slow cooker og leyfið blöndunni að sjóða á low í 1,5-2 klst. Njótið.