Kjúklingabollur með buffaló sósu

Kjúklingabollur með buffaló sósu

500 g kjúklingahakk

1/4 bolli brauðmylsna

1 stórt egg

2 vorlaukar skornir smátt

1/3 bolli gulrót fínsaxað

1/3 bolli sellerí fínsaxað

1 hvítlaukslauf rifið

Salt og pipar

Blanda öllu saman í skál og móta um 30 bollur. Raða bollunnum á bökunarpappír og bakið í um 25 mínútur eða þar til bollurnar eru steiktar í gegn.

Setja bollurnar í skál og hella hot sauce yfir. Hrista skálina til að þekja bollurnar í sósunni.

Borið fram með Franks hot sauce ásamt Ranch dressingu eða blue cheese dressingu.