Kókos smákökur

Kókos smákökur
(3)

125 g kókos

125 g hveiti

125 g smjörlíki

125 g sykur

1 egg

Allt hnoðað saman og búnar til litlar kúlur.

Til að fá munstur á kökurnar er þrýst ofaná hverja kúlu með gaffli sem dýft er í heitt vatn á milli.

Bakað við 200°c í 10 mínútur. Passið að þessa bakist ekki of lengi þ´vi þ´r eiga það til að verða mjög harðar. Best er að geyma kökurnar í poka til að halda þeim mjúkum.