Kotasælubollubrauð

Kotasælubollubrauð
(1)

3 dl hveiti

3 dl heilhveiti

1/2 tsk salt

1 tsk sykur

1/2 bréf þurrger (2 og 1/4 tsk)

1/4 l. volg mjólk

1 1/2 msk ólífuolía

1/2 lítil dós kotasæla

smá oregano

Látið volga mjólk í skál og bæta við sykri og geri og látið freyða.

Blandið saman við þurrefnin og leyfið að hefast í 30-40 mín.

Skiptið deiginu í 7 hluta og hnoðið upp í bolllur.

Hægt að dýfa bollunum í fræ fyrir bakstur. Ég nota oft svört sesamfræ, birki, graskersfræ og sólblómafræ.

Raðið bollunum þétt saman svo þær renni saman við baksturinn og myndi bollubrauð.

Bakið í 15-20 mínútur í miðjum ofni við 200 °c.