Myntu og bauna súpa

Myntu og bauna súpa
(2)

300- 500 g grænar frosnar baunir

500 ml grænmetissoð

3 stilkar vorlaukur

1 tsk olía

svartur pipar

15 blöð af ferskri myntu

Mýkja laukinn í olíu. Bæta við baunum og grænmetissoði og sjóða í potti í 20 mín og mauka síðan ásamt myntunni.

Smakka til með salt og pipar.