Peru jógúrtís

Peru jógúrtís
(1)

500 ml grísk jógúrt

1 dós perur í safa (geyma safann)

1/2 tsk kanill

4 msk flórsykur

Mauka saman perur og tæplega dl af perusafanum ásamt kanil, flórsykri og jógúrt. Hella ísblöndunni í ísvél.

Ekki skemmir að bera ísinn fram með karamellusósu og jafnvel einhverju crunchy eins og muldum hnetum.