Súkkulaði martini

Súkkulaði martini
(1)

Súkkulaði vodkalíkjör

ísmolar

þeyttur rjómi

rifið súkkulaði

Fylla kokteilhreistara af klaka og hella súkkulaði vodkalíkjör útí.

Hrista vel og hella í martiniglas (sigta ísinn frá).

Skreyta með þeyttum rjóma og rifnu súkkulaði yfir.

Berið fram í Martini glasi.