Tebollur með rúsínum

Tebollur með rúsínum

1 egg

100 g smjör

1 dl sykur

1/2 tsk sítrónudropar

1 1/2 tsk lyftiduft 51

3 dl hveiti

2-4 msk rúsínur

Þeyta saman sykur g smjör og bæta sínan egginu saman við og þeyta aðeins áfram.

Þurrefnunum er blandað saman við með sleif.

Deigið er hægt er að móta í kúlur með tveimur matskeiðum eða einfaldlega klípa saman með höndunum og setja á bökunarpappírsklædda plötu.

Baka við 180°c á blæstri þar til tebollurnar fara að taka smávegis lit.