Þristatoppar

Þristatoppar
(2)

4 eggjahvítur

230 gr ljós púðursykur

Einn þristapoki (250 g)

Stífþeyta eggjahvíturnar - setja svo púðursykurinn í litlum skömmtum í einu útí eggjahvíturnar.

Skera þristana niður og blanda þeim í deigið varlega með sleikju.

Sett á bökunarpappír í litla toppa með matskeið og bakað við 125°c í 40 mínútur.