Uppáhalds kjúklingamarineringin
4 kjúklingabringur
2 msk soyasósa
2 tsk cumin
1 tsk engiferduft
1/4 tsk kanill
1/4 tsk chili
salt og pipar
Ég sker bringurnar oftast í lengjur til að grilla á spjóti. Kjúklingurinn er látinn liggja í leginum í a.m.k. klst og grilla svo. Undursamlegt með salati og grilluðu graskeri eða sætri kartöflu.
Athugasemdir
-
9/20/2023 6:23:50 PM
Ellit