Vanillubrauð fyrir brauðvél

Vanillubrauð fyrir brauðvél

1,5 tsk þurrger

480 g hveiti

1,5 tsk salt

2 msk olía

1/4 tsk kóríander

1/8 tsk malaðar kardimommur

2 msk sykur

40 g dökkur púðursykur

1,5 tsk vanilludropar

135 g mjólk

180 g vatn

Allt sett í brauðvélina og bakað á venjulegri stillingu fyrir formbrauð.

Þetta brauð er frábært með hnetusmjöri og sultu eða nutella.