Espressó martini fudge

Espressó martini fudge

200 g púðursykur

80 ml glúkósasíróp

2 dósir (395 g) sæt condensed mjólk

250 g smjör

180 g súkkulaði, dökkt

1 msk espressó instant kaffi

80 ml kahlúa líkjör

1 bolli 215 caster sugar

180 g hvítt súkkulaði

64 stk kaffibaunir til að skreyta með

Hitið saman púðursykur, eina dós af mjólk, 40 g af glúkósa og helminginn af smjörinu í potti við vægan hita þar til bandan er slétt og gjáandi (tekur um 5 mínútur). Gætið þess að blandan sjóði ekki.

Hækkið nú hitann undir blöndunni og leyfið blöndunni að sjóða á miðlungshita í 5 mínútur á meðan hrært er stöðugt í og blandan ætti að ná að þykkna og fara að sleppa hliðunum á pottinum. Takið af hitanum og bætið út í dökku súkkulaði, kaffidufti og helming líkjörsins. Hrærið vel saman og hellið yfir í smurt bökunarpappírsklætt form (20x20 cm). Kælið í 30 mínútur.

Endurtakið með hvítum sykri, glúkósa, mjólk og smjöri.

Bætið hvítu súkkulaði og restinni af líkjörnum út í pottinn, Hrærið og dreifið yfir dökku blönduna. Sléttið úr karamellunni með sleikju og raðið heilum kaffibaunum yfir. Kælið í 6 klst.