Linsubauna súpa (slow cooker)
250 g rauðar linsubaunir
2 msk olífuolía
1 miðlungs laukur, fínsaxaður
2 fínsaxaðir selleristilkar
1 tsk malað cumin
1 tsk turmeric
1 tsk malað kóriander
2 msk ferskur sítrónusafi
1,5 líter grænmetis eða kjúklingasoð
salt og pipar
Mýkja lauk og sellerí í olíu. Bæta við öllu í slowcookerinn og elda á high í 1 klst, síðan á low í 6 klst til viðbótar. Mauka súpuna í blandara eða með töfasprota.